Strandaskel

strandaskelStrandaskel var stofnuð  26 okt 2011 af Fiskvinnslunni Drangi ehf., ST-2 ehf., og Kaupfélagi Steingrímsfjarðar. Síðan bættust við  í janúar 2012   Hólmadrangur  ehf., Hólmavík, Kaldrananeshreppur,  4-3 Trading ehf., og Óskar Torfason.
Stjórnina skipa Halldór Logi Friðgeirsson formaður, Jón Eðvald Halldórsson og Óskar Torfason sem einnig var ráðinn sem framkvæmdastjóri.
Vinnsla á kræklingi  hófst  9. feb 2012  og var skelin hreinsuð, pakkað í lofttæmdar umbúðir, soðin og fryst. Fyrst og fremst fyrir innanlandsmarkað einnig var flutt nokkuð magn til Japans og prufa til Lettlands

 

Bryggjukrani 025 Bryggjukrani 032

Bryggjukrani 035

Bryggjukrani 036