Strandaskel

strandaskelStrandaskel var stofnuð  26 okt 2011 af Fiskvinnslunni Drangi ehf., ST-2 ehf., og Kaupfélagi Steingrímsfjarðar. Síðan bættust við  í janúar 2012   Hólmadrangur  ehf., Hólmavík, Kaldrananeshreppur,  4-3 Trading ehf., og Óskar Torfason.
Stjórnina skipa Halldór Logi Friðgeirsson formaður, Jón Eðvald Halldórsson og Óskar Torfason sem einnig var ráðinn sem framkvæmdastjóri.
Vinnsla á kræklingi  hófst  9. feb 2012  og var skelin hreinsuð, pakkað í lofttæmdar umbúðir, soðin og fryst. Fyrst og fremst fyrir innanlandsmarkað einnig var flutt nokkuð magn til Japans og prufa til Lettlands

 

Bryggjukrani 025 Bryggjukrani 032

Bryggjukrani 035

Bryggjukrani 036

Aðalbraut 30 - 520 Drangsnesi - Sími 451 3239 - GSM: 898 3239 og 451 3239 - Fax: 451 3284 - This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.